Ég skil þrá þína fyrir gagnrýni og reyni að svara kallinu. Hjarta brot og hjarta bót, hjarta bilan blíða. Fámáll skil við fagra snót, fögur sárin svíða. Þessi ferskeytla er efnislega stórkostlega góð og skemmtileg við lestur. Hinsvegar gerir ofuráhersla þín á b-orð í fyrstu tveimur línunum það að verkum að vísan er ekki bragfræðilega rétt. Bergið er brotið og blind er sú trú (3 orð sem byrja á B er ofstuðlun) að bót megi hljóta með tíma, en hvað sem að hvessir og hvert sem blæs nú (Aftur...