Nei, það er enginn guð. Að mínu mati er þetta eins og að trúa á páskakanínuna, jólasveininn, tannálfinn eða eitthvað álíka. Fólk er bara hrætt við að viðurkenna það. Að mínu mati er tilgangur lífsins bara að halda áfram að þróast, þ.a.s. að þróa nýja tækni og þróa manninn líka í persónu og það sem að greinarhöfundur sagði: Gleði. Að mínu mati tekur margt fólk lífið of alvarlega, spáir of mikið í þessu með guð og tilgang lífsins. Svo er fólk sem að vinnur stanslaust og segir bara að það þurfi...