Úff, okei heldur fólk virkilega að eitthvað af hinum lögunum eigi séns í Eurovision. Nei hélt ekki þannig að það er alveg jafngott að gera bara grín að liðinu og ég held persónulega að Silvía eigi eftir að fá atkvæði frá mörgum þjóðum ef hún verður send út. Annars ét ég plastpoka.
Flott, búinn að bæta sig hrikalega enda átti maður enga tíma innanhúss fyrir þetta hú eiginlega , allavega ekki í eins og 400, hefði verið fyndið að sjá fólk keppa í baldurshaga hlaupandi einhverjar 7 ferðir fram og til baka,……..,
Já, ég veit ekki mikið um MS liðið þótt að ég sé í MS en síðan fáið þið Vigni Má Lýðsson félaga minn sterkann inn í liðið á næsta ári(hann lenti í 4. sæti í undankeppninni ykkar) p.s. hann er núna á fyrsta ári þannig að hann ku vera góður fengur….:D
Haha, það hefði reyndar nánast hver sem er getað komist inn í MR seinasta ár, þurfti bara 6 eða eitthvað og það er alveg hellingur af fólki þarna að falla…..
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..