ógeðslega sætt :) hér er annað sem að stendur hérna á hugi.is/hundar *Líf mitt varir aðeins 10-15 ár og ég vil ekki vera alein/n lengi í einu. *Gefðu mér tíma til að skilja hvers þú ætlast af mér. *Athugaðu að ég legg allt mitt traust á þig og ég vil bara væntumþykju þína. *Vertu ekki reið/ur við mig lengi í einu. *Lokaðu mig ekki inni í refsingarskyni. *Þú hefur þína vinnu og þína vini, ég hef aðeins þig. *Talaðu við mig, jafnvel þó ég skilji ekki orð þín þá skil ég að rödd þín talar til...