Já… ég held að 5 kl. tíma ganga (upp á fjall !) sé alltof mikið fyrir svona lítin hund , fyrst þú hefur lítin tíma til að fara með hann á daginn þá býst ég við að hann er ekki vanur að fara alltí einu í alveg rosalega erfiða og langa göngu ! og nóg með það að skella honum undir ískalda sturtu… það er ekki skrýtið að hann hafi verið svona ómögulegur næsta dag , en þetta er þinn voffalingur ;) ég ráðlegg þér að byrja fyrst að fara í svona 1 kl. tíma göngu fyrst ,og svo auka alltaf aðeins í...