Hver kannast ekki við það að vera leiðréttur? Fullorðið fólk kvartar sáran yfir slakri íslenskukunnáttu ungviðsins en lítur e.t.v. ekki í eiginn barm. Málið er nefnilega það að þetta fullorðna fólk sem er ósátt við kunnáttu unga fólksins er fólkið sem kenndi ungviðinu að tala. Það hefði e.t.v. getað staðið sig betur í fræðslunni, “máluppeldinu” og kannski mátt leiðrétta börnin betur en það gerði. Ég er sammála fólki um að íslenskan, eins og hún er í dag, sé á hraðri leið til andskotans, ekki...