BF1942 er nokkurn veginn dauður hérna á klakanum, ef einhver clön eru ennþá til er það aðallega sem saumaklúbbur sem spjallar saman innámilli frekar en virk á server. Það eru hinir og þessir samt sem spila ennþá og þá er það á erlendum serverum. Skilst að Battlebox sé frekar vinsæll, annars spila ég líka stundum á Nateos og reyni að kíkja inn á Conclave serverinn innámilli líka.