Hef smakkað súkkulaði bjór… hann var svosem ágætur. Var eitthvað sem bróðir minn rakst á þegar hann var í ferðalagi í Kanada með frúnni, stóð á honum double chokolate stout. Semsagt dökkur bjór, svipaður og Guinness, sem var búið að bæta við súkkulaði. Froðan á honum var samt eiginlega það eina sem var með almennilegu súkkulaðibragði, annars var þetta bara dökkur, bragðmikill bjór. Bætt við 20. maí 2008 - 14:44 Og varðandi litinn á dósunum sem þig dreymdi… þá eru dósirnar undan þessum...