Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Nýtt félag: Screw It Productions

í Kvikmyndagerð fyrir 19 árum, 10 mánuðum
frábært framtak, ég vona að þetta verði stórt og flott kerfi, og margir munu eflaust nota sér þetta.

Re: Kvikmyndaskóli Íslands!

í Kvikmyndagerð fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Veistu um link á síðuna hjá þessum skóla í London?

Re: Saw

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 11 mánuðum
SPOILER Það eru samt nokkrar villur í myndinni, eins afhverju fór hjúkrunarkarlinn og greindi blóðið í sér? Og hvernig tókst gamla að liggja þarna í svona langan tíma án þess að hreyfa sig. og afhverju notaði aðalgaurinn ekki sögina eða peysuna eða eitthvað til að teygja sig í Símann. Og afhverju var Zep valinn? Hvernig sá aðal ekki hver væri að taka mynd af sér? Fullt af svona einhverju sem kannski skemmir myndina aðeins, en samt ágætis mynd

Re: 5 Uppáhalds Gítarleikararnir mínir 2

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Ég sagði aldrei að hann væri neitt brjálæðislega góður. Ég fíla hann hins vegar í botn og finnst það sem hann gerir vera mjög gott, og bara með því besta þó svo að einhverjir gaurar geti gert erfiðari sóló eða hraðara þá finnst mér hans sóló vera flottust. Og ástæðan fyrir því að hann spilar ekki mikin rythma er sú að það er annar gítarleikari sem sér nánast bara um það.

Re: 5 Uppáhalds Gítarleikararnir mínir 2

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Er ekki komið nóg af þessum gítarleikara póstum og greinum, annars er það Slash all the way

Re: Elf

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Þetta er góð mynd og Will Farrell er mjög góður í henni. Eina sem mér fannst vera lélegt var jólaboðskapurinn, en það var nátturulega að vera með til að krakkarnir gætu líka horft á hana án þess að vita sannleikan um jólasveinana.

Re: Saw

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Ágætis mynd, góð hugmynd og vel sett fram en leikurinn var ekki góður hjá Cary Elwes, sem mér fannst skrítið því hann hefur alltaf verið ágætur.

Re: Canon XM-2

í Kvikmyndagerð fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Það er sem sagt ekki hægt að skipta um linsu á XM-2?

Re: Canon XM-2

í Kvikmyndagerð fyrir 19 árum, 11 mánuðum
En vitiði hvernig XL2 vélarnar eru? er það kannski meiri PRO græja?

Re: Kommúnismi virkar ekki!

í Stjórnmál fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Þó svo að kommúnistismi virki ekki þá er hún svolítið falleg stefna, allavegana upprunalega stefnan, sem er að hjálpa náunganum. En menn eru bara svo eigingjarnir að allir hugsa um sig en ekki náungan. Stalín setti svartan blett á kommúnistsma. Hugsiði ykkur um að ef að einhver lendir í vanda þá bara hjálpa allir honum. forstjóra væru ekki með meira en 4 sinnum meiri kaup en þeir lægst launuðustu (sem er ekki í dag). en maðurinn getur ekki hugsað svona, einhverja hluta vegna. En þeir sem...

Re: Hvað er til ráða á landsbyggðinni?

í Stjórnmál fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Minnka skatta á landsbyggðinni. Það er alveg sanngjarnt vegna þess að á landsbyggðinni er allt dýrara.

Re: Hvernig skal gera ský / þoku í premiere

í Kvikmyndagerð fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Sniðúgt á íslandi

Re: Power Mac G5 snilldar klippitölva eða hvað?

í Kvikmyndagerð fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Það þyrfti samt örugglega stærri harðan disk til að geta verið með allt draslið, myndina sko…

Re: Canon XM-2

í Kvikmyndagerð fyrir 19 árum, 11 mánuðum
ég verð bara að hrósa þér fyrir góða grein, hef lengi haft augastað á þessari vél, en fjármagnsskortur veldur því að ómögulegt sé fyrir mig að kaupa hana.

Re: langar að læra...

í Kvikmyndagerð fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Það eru náttúrulega til kvikmynda- og leiklistaskólar. Síðan mæli ég með 10 mínútna leikstjórakennslu Roberts Rodriguez, tengil hérna einhversstaðar. Síðan er náttúrulega bara fínt að fikta sig áfram

Re: Draumalið NBA

í Körfubolti fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Michael Jordan Horace Grant Larry Bird Shawn kemp Mutumbo Jabar Pippen

Re: USA HÆTTULEG!!!!!!!

í Deiglan fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Ertu að reyna skella skuldinni á Busha, helminingurinn kaus hann. Þeir eru sjálfselskari en við, þeir eru ekki velferðarríki. Þeir sem eru ekki með tryggingar fá enga læknisþjónustu. Þeir eru byssuóðir, prófaðu að horfa á Bowling for Colombine. Maður má samt ekki endalaust setja út á þjóðina, þetta er örugglega ágætisfólk, að vísu andskoti miklir patriotista

Re: uppáhalds-hljómsveitirnar mínar

í Rokk fyrir 19 árum, 12 mánuðum
Guns ´n Roses Velvet Revolver Led Zeppelin Mínus Brainpolice Metallica

Re: Verðum við ekki að geta treyst sjúkraflutningamönnum??

í Deiglan fyrir 19 árum, 12 mánuðum
Málið er afhverju ættu þeir að taka mark á þér? En ef þú segir að það sé sár á honum þá hljóta þeir að skoða það. En ég treysti sjúkraflutningamönnum alveg, það er ekki um annað að ræða.

Re: Vantar tónlist!

í Kvikmyndagerð fyrir 20 árum
veit náttúrulega ekkert hvernig tónlist þú ert að leita af, enda get ég ekki séð fyrir mér senuna sem þú sérð fyrir þér. En lagið Coma með guns ´n roses er mjög gott, smá drungalegt og svona hjartasláttur undir.

Re: Samráð Olíufélaganna

í Stjórnmál fyrir 20 árum
Mér finnst nú rangt að gera borgarstjórann að aðal sökudólgnum, hann var ekkert nema peð í þessu samráði. Það eru stjórnendur félagana sem eru aðal sökudólgaranir, og ef það er ekki hægt að kæra þá þá er nú eitthvað að. Og mér finnst fáranlegt að ríkið fái peningana sem þeir eru sektaðir um þætta ætti að renna beint í lækkun bensínsverðs. Þetta mál er nú eitthvað gruggugt því eins og flestir vita nú kannski þá var þáverandi dómsmálaráðherra gift einum af stjórnendunum og dómsmálaráðherra...

Re: Eldgos über alles...

í Tilveran fyrir 20 árum
er eitthvað hraun eða bara öskugos?

Re: kaldhæðni nútímans...

í Stjórnmál fyrir 20 árum
í 5 þá segiru að það kosti of mikinn pening í gæsalöppum, held þú getir alveg sleppt þessum gæsalöppun, því þær líta út fyrir að það sé ekki ástæðan heldur að ástæðan sé einhver allt önnur. Málið er að það er ástæðan, það kostar of mikinn pening að minnka útblástur gróðurhúslofttegunda. Svo einfalt er þetta. Þegar allt kemur til alls snýst allt um peninga í vestrænum löndum

Re: Jólin orðin söluvara...

í Hátíðir fyrir 20 árum, 1 mánuði
Jólin, páskar, gamlársdagur, Valentínusardagur, og hvað þetta allt heitir er bara söluvara, eitthvað til að búðirnar græði á okku

Re: Bestu íslensku hljómsveitirnar?

í Tilveran fyrir 20 árum, 1 mánuði
Mínus, Brain Police, Quarashi, Botnleðja, Blues band hölla Vals
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok