Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Hvaða mynd fékk þig til að hugsa?

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Without a paddle fékk mig til að hugsa afhverju ég tók myndina á leigu, sé enn eftir peningnum…

Re: Upplifðu Kanada á ævintýrilegan hátt!!

í Ferðalög fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Hvað kostar þessi ferð?

Re: Quentin frelsar þjóðina

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Að mörgu leyti er þetta satt, margir eru að fara á þessa mynd af öðrum ástæðum en þeim að þeir vilja sjá hryllingsmynd. Margir fara á hana vegna þess að Tarantino framleiðir hana og notar nafnið sitt til að koma henni á framfæri. Margir útaf því að Eli Roth er “íslandsvinur”, margir útaf því að það er íslendingur í einu af aðalhlutverkunum. Síðan eru þeir sem fara vegna þess að þeir hafa gaman af svona blóðugum myndum. Mér finnst samt ekki vera mikil Hostel dýrkun hér í gangi, ég held bara...

Re: Besta mynd ársins?

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Sin City

Re: splatter bíómyndir

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Jebb það er splatte

Re: Hús nr. 34

í Kvikmyndagerð fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Ég held síðan að það sé óþarfi að vera með texta sem segir nokkrum mínútum seinna, flestir fatta alveg að þetta er aðeins seinna. Hver er þessi Davíð síðan sem þeir eru að tala um, ef þetta á að vera forsætisráðherran þá heitir hann Halldór…. bara svona benda á það, þú hefur ábyggilega bara skrifað þetta þegar Davíð var forsætisráðherra.

Re: Hver er besti leikarinn ?

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Leslie Nielson

Re: Tilvitnunarleikur

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Peturp er tæknilega með þetta rétt, en LDjonnson er eiginlega með þetta rétt þar sem karakterinn sem sgaði þetta heitir Captain Oveur. þannig að bara sá sem er fyrstur að koma með næstu tilvitnun vinnur….

Re: Tilvitnunarleikur

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
“Ever seen a grown man naked?”

Re: Tilvitnunarleikur

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Edward Scissorhands….

Re: Boondock Saints 2

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 12 mánuðum
Ég held að engin viti það, ég held að upprunalega að hún hafi átt að koma í októrber, sem hefur greinilega ekki staðist, maður verður bara að bíða og sjá.

Re: Eru trailerar til einhvers góðs?

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 12 mánuðum
Trailer er auglýsing, ef maður sér góðan trailer, þá eru mjög miklar líkur á að maður horfi á myndina. Það er eina sem trailer á að gera. Maður veit ekki fyrr enn maður er búinn að sjá myndina hvort hún einhver atriði skipta miklu máli eða ekki. Auðvitað eru öll bestu og fyndnustu atriðin notuð, þetta þarf að selja….

Re: hvaða leikari?

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 12 mánuðum
Ég segi nú líka Elvis Aaron Presley, það er allavegana mjög líklegt, sérstaklega þegar þú ert með mynd af Elvis í þarna prófíl dæminu, avatar, eða hvað sem það heitir.

Re: Stuttmyndakeppni

í Kvikmyndagerð fyrir 19 árum
þemað verður að það verði að taka myndina í einni töku, hún þarf að vera ca. 10 mín. Bara eitthvað sem mér datt í hug.

Re: home made drasl

í Kvikmyndagerð fyrir 19 árum
Ég veit nú ekkert hvað er best, en svona ef ég myndi gera svona myndi ég örugglega klæða leikarann í eitthvert belti, svona sem nær yfir allan efri búkinn, því ef þú ert með eitthvað eitt band yfir magan á einhverjum og kippir, þá er það örugglega mjög sárt og vont fyrir bakið. Ég myndi samt persónulega ekki nota svona, allavegana ekki þegar verið er a skjóta einhvern. þar sem raunverulega kippist engin tilbaka þegar hann er skotinn.

Re: home made drasl

í Kvikmyndagerð fyrir 19 árum
Svona eins og það sé verið að skjóta hann?

Re: home made drasl

í Kvikmyndagerð fyrir 19 árum
Hef ekki hugmynd hvað “pull back harness” er en með dolly þá er bara allt á hjólum eða allt sem hægt er að færa svona smooth áfram. T.d. er oft talað um að hjólastóll sé tilvalinn, getur setið í honum og einhver ýtt þér. Síðan er barnavagn og dúkkuvagn einnig vinsælt.

Re: Jólamyndirnar

í Kvikmyndir fyrir 19 árum
Bad santa. Algjör snilld. Síðan er Christmas vacation toppurinn.

Re: Panasonic NV-DS65 - merkingar á skjá....

í Kvikmyndagerð fyrir 19 árum
Þetta þýðir að það er kviknað í henni.. Já það er gaman að vera til og vera fyndin í leiðinni.

Re: Um kvikmyndanám!

í Kvikmyndagerð fyrir 19 árum
Velkominn í hópinn yfir fólk sem hefur áhuga á þessu en veit ekki hvað skal gera. Ég hef haft mikinn áhuga á þessu og hann fer alltaf vaxandi. Ég get svo sem ekkert sagt þér hvað þú átt að gera og ekki gera, ég held að maður verði bara að finna það út sjálfur, hvað hentir sér og ekki, í sambandi við tækjaeign og skóla og svona. ég hef líka ekki mikið handleikið myndavélina en núna nýverið þá hef ég verið að taka upp með myndavél sem nemendaráðið í skólanum mínum á og gerði mína fyrstu...

Re: Igby Goes Down

í Kvikmyndir fyrir 19 árum
eins og hóra á hommabar…..

Re: Könnun

í Kvikmyndir fyrir 19 árum
1. L4YER Cake og Cabin Fever 2. Four Brothes 3. Held það hafi verið Airplane 4. Hef aldrei keypt mér VHS 5. Apocalypse Now 6. Cabin Feve

Re: Stutt-heymildar mynda keppni

í Kvikmyndagerð fyrir 19 árum, 1 mánuði
Já þetta er nú eitthvað voðalega skrýtið, ég var farinn að spá í þessu, hélt kannski að maður gæti skáldað eitthvað og gert eitthvað fyndið, en að gera heimildarmynd um alvöru vísindamann er svolítið annað…. kannski að maður reyni eitthvað…

Re: Fínn þáttur á RÚV

í Kvikmyndagerð fyrir 19 árum, 1 mánuði
Já athyglisverður þáttur.

Re: Cult myndir

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 1 mánuði
Wikipedia.org gaf þessa skýringu: Most movies considered “cult films” failed to achieve mainstream success upon original theatrical release, often grossing more money in video rentals and sales than in theater tickets. In most cases (but by no means all), the film hardly makes an impression with the general public and critics are often apathetic as well. However, a small, devoted group of viewers, often “film buffs” or film students, show an extreme appreciation of the film. Dæmi Rocky...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok