Móðir mín er yndisleg en hefur sína galla. - Er alltof óþolinmóð í tölvu, sérstaklega minni, klikkar á allt og verður mjög pirruð útí mig þegar ég benti á mjög einfalda hluti. - Það skiptir hana of miklu máli hvað fólki finnst um hana. - Hún ofverndar mig. Eeeen…. - Hún “dissar” pabba minn og gerir grín af honum með mér sem er yndislegt. - Hún er með góðan tónlistarsmekk, blastar AC/DC. - Eldar veeeeeeeel og bakar á random tímum þegar henni leiðist. - Það er yndislegt hversu mikið hún getur...