Í hnotskurn þá bara kom hann hræðilega illa fram við mig eftir að við hættum saman, og ég fattaði bara að ég væri better off, Fékk félagslífið mitt aftur loksins, og sá að öll mistökin sem hann gerði voru “stærri” en ég hélt, Hann er yndislegur en særði mig alltof mikið á meðan við vorum saman og eftir að við hættum saman, og ég bara gaf upp vonina að fá hann aftur og ákvað bara að “move on”.