Þau þurfa mikin pening til að skipuleggja árshátið sjálf, þeim langar á Árshátíð en ekki í partí, en að skipuleggja án skólayfirvalda er alveg sniðug hugmynd hjá þér en þá þurfa nemendurnir góða fjáröflun og ef þetta er möguleiki þá myndi ég virkilega kíkja á það í þeirra sporum. Það væri stórt skref fyrir sjálfstæði ungmenna í garð einhverskonar yfirvalda(skólayfirvalda), feisa skólayfirvöld og gera þetta án þess að spurja þau. En ef þeim er semi-sama um Gettu Betur og vilja þetta virkilega...