Ég veit að það mun einföld form af lífi þrífast á jörðini og kannski skordýrategundir og eitthvað því um líkt, sem þola mikinn hita, þurfa ekki mikla fæðu og búa undir jörðinni en mér finnst það ekki nóg. En mun jörðin vera vistvæn aftur ef þetta endar í kjarnorkustyrjöld eða ósónlagið eyðist svo mikið, healar það sig? Ég vil ekki að allar þessar plöntu og dýrategundir deyja út með mannkyninu og vegna mannkynsins. Það er samt alveg fallegt ef það mun þróast aftur fallegar lífverur og...