Ég þyrfti að hugsa málið aðeins og koma upp með eitthvað kerfi sem ég nenni ekki alveg í augnablikinu. En svona til að gefa þér smá taste þá fyndist mér fínt að refsa morðum, nauðgunum, pyntingum, stórfelldum líkamsárásum (þar sem maðurinn er grænmeti / öryrki til æviloka) etc. með dauðarefsingu. Það væri auðvitað hægt að dæma hvert mál fyrir sig hér á landi, t.a.m. eru sumar nauðganir eru voðalega brutal, aðrar ekki. En já, ef það yrði systematically unnið að því að hreinsa jörðina af fólki...