Ég get nú ekki sagt að þetta sé eitthvað ævagamalt. Maður man ennþá vel eftir þessum tímum. 2001 - 2004 var blómaskeið CS á Íslandi að mínu mati. Allavega mótaði það mann sem gerðist á þeim tíma alveg svakalega. MurK, Drake, SiC, Love, Hate, DC, IRA, Cadia, LSD, UN,VON, DON, CosaNostrA, TVAL, wM, Synergy, GEGT1337 etc. etc… hægt að telja lengi vel svosem. Good times.