Jájá, en það er þá aðallega grænmeti og kolvetni, s.s hafragrautur, brauð, bananar og kartöflur svo dæmi séu nefnd. Þá er ég ekki að taka með í reikninginn 2 heitar máltíðir á dag en oft þegar ég fæ prótínlitla fæðu í hádegis -og kvöldmat þá bæti ég það upp með skyri / túnfiski. Ég veit að ég þarf ekki að borða svona mikið af skyri og að þetta er alls ekki fjölbreytt prótínsource en ég er byrjaður að venja mig við þetta, þarf ekki að neyða þetta ofan í mig eins og hrá egg, ódýrir...