Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Re: KvartBuxur Eru Nettar

í Tíska & útlit fyrir 24 árum, 2 mánuðum
Sem stelpa get ég sagt að mér finnst strákar í kvartbuxum mjög flottir, ef þeir eru réttan týpan eins og einhver minntist á. Og Empiro, jú, þér finnst asnalegra að strákar gangi í pilsum! Sem er bara eitt það flottasta sem maður sér! Nei nú held ég að sumir séu farnir að tapa sér i meðalmennskunni….

Re: Leikföng barna

í Börnin okkar fyrir 24 árum, 2 mánuðum
Ef börnum er líka kennt að virkja ímyndunaraflið. Við besta vinkona mín gátum leikið okkur klukkutímunum saman í hótel leik með gömul föt eitt borð, gamlan síma og svefnsófa, eða fátæklingaleik, en þá bundum við teppi utan um okkur með treflum. Systir mín vildi heldur aldrei dúkkur. Hún vildi bara gamlar húfur og eyrnabönd og hannaði úr þeim dúkkur (hún var bara 6 ára), bróðir hennar hjálpaði til við að segja andlit og svo lék hún sér með þetta!! Það þarf ekki alltaf að kaupa. Ef maður...

Re: Orðbragð

í Börnin okkar fyrir 24 árum, 2 mánuðum
Já, en það þýðir lítið að setja sápu í munninn á krakkanum ef hann skilur ekki að þetta sé mjög ljótt. Ég stóð lengi í þeirri trú þegar ég var barna að “nauðga” þýddi að gera það. Svona þóttumst við öll vera töff að vita það. Svo einn daginn heyrði mamma í okkur og hún sagði mér frá að nauðga þýddi að neyða einhvern til að gera eitthvað sem hann alls ekki vildi (meir þarf maður ekki að vita 5 ára) og þá skammaðist ég mín ótrúlega mikið og notaði það aldrei aftur. Ef börn segja Fokk jú, þá á...

Re: Uppselt á landsleikinn við Dani

í Knattspyrna fyrir 24 árum, 2 mánuðum
Heyrðu kallinn. Þú gerðir mig ýkt stressaða, en svo fékk ég miða þann 28. ágúst, ekkert mál ennþá 1000 miðar eftir í forsölu. Ath. hvað þú segir áður en þú ferð með það á opinberan vettvang!!

Re: Sjúklegt

í Hugi fyrir 24 árum, 3 mánuðum
Pældu í því… ég meina maður vinnur við tölvu 8 tíma á dag… maður hefur þetta bara opið og fer inn þegar maður tekur smá frí frá pásunni… 1000 stig eru ekki aðalmálið…. og ekki diskurinn heldur!! Þetta er bara gaman, heyra hvað fólki finnst og svona…

Re: Ekki mér að kenna þó að stelpur séu vitlausar...

í Rómantík fyrir 24 árum, 3 mánuðum
Ég veit ekki betur en að strákarnir sækjast mjög mikið eftir stelpunni sem dansar mest á dansgólfinu. Sem allir taka eftir á Laugarveginum. Karlmenn velja svo oft stelpur eins og hvern annan aukahlut… eitthvað sem er flott að láta sjá sig með s.s. GSM síma, á nýjum bíll, nýjustu tísku, búin að sjá nýjustu myndina í bíó… og já flottu kvensuna sem allir horfa á eftir!! Sjálf þoli ég ekki þessa svokölluðu “töffara” og sækist eftir manninum sem þarf að kynnast (en er ekki búinn að gaspra um allt...

Re: Re: Sýra

í Börnin okkar fyrir 24 árum, 3 mánuðum
Var það ekki pointið með greininni!! Að börnin komast upp með frekju

Re: Re: Eru konur rómantískar

í Rómantík fyrir 24 árum, 3 mánuðum
Þrátt fyrir að vera af kvenkyni þá er ég innilega sammála ykkur strákar mínir! Við erum alltaf að krefjast einhverrar rómantíkur, en ég er viss um að flestir strákar myndu kunna vel að meta það ef kærasta þeirra myndi taka upp á einhverri rómantík!!

Re: Svik og prettir. (þó ekki endilega allt)

í Dulspeki fyrir 24 árum, 3 mánuðum
Ég er að mörgu leiti sammála þér, nema með að með bættum lífsskilyrðum fari fólk að pæla meira í þessu (það á kannski við okkur leppalúðanna í vesturevrópu sem kunnum ekki að meta lífið sjálft). Ég veit ekki betur en að anda og draugadýrkun sé mest þar sem lífsskilyrði eru með einna versta móti s.s. í Afríku og mörgum stöðum í Asíu!! Þannig að það fellur um sjálft sig. Sjálf er ég mjög spennt fyrir sögum sem fólk segir en get engan vegin tekið mark á ljósmyndum! Því að afsannanirnar eru...

Re: Prince Naseem Hamed rotaði Augie Sanchez

í Box fyrir 24 árum, 3 mánuðum
Hann er náttúrulega heldur ekkert annað en bestur!!!

Re: Íslenska...

í Hugi fyrir 24 árum, 3 mánuðum
Ég hef einmitt verið að pirra mig á þessu sama!! Mér finnst að með tilkomu mikillar tölvunotkunar s.s. tölvupósts og spjallrása, þá hafi fólk hætt að vanda sig!!

Re: ehhm,

í Rómantík fyrir 24 árum, 3 mánuðum
Það er ágætt að þú loksins viðurkennir einhverja rómantík Norton. Ef þér finnst þetta rómantísk, þá hefst bara leitin að stelpunni (eða stráknum) sem fílar það sama! En hvað með EldurÍs það er svo miklu betra en Brennivín og synd að drekka það öðruvísi en beint af stút alveg ískalt!!

Re: kev is gay

í Rómantík fyrir 24 árum, 3 mánuðum
Hvað í andsk. ert þú að gera inn á “rómantík´”? Ég held að þú ættir bara að halda þig annarsstaðar. Þú ert svo upptekin af hvort er fólk er gay. Ég held að þú verðir bara að horfast í augu við þína eigin fordóma og koma út úr skápnum. Við fordæmum þig ekki fyrir það þótt þú gerir það sjálfur.

Re: KvartBuxur

í Tíska & útlit fyrir 24 árum, 3 mánuðum
Ég hef séð örfáa stráka í svona, en mér finnst það ekki svona almennt flott. Það eru einstaka týpur sem eru virkilega kúl í svona.

Re: Konur, kvenleiki og baráttan.

í Hugi fyrir 24 árum, 3 mánuðum
Ágætis grein elsku Betarokk, Verst að hún er orðrétt upp úr bókinni “Í dag varð ég kona” eftir Gunnar Dal og kom út jólin 1998. Einnig þetta “ég” í greininni er beint upp úr bókinni, en það var 17 ára stúlka á tímamótum í lífinu sem var “ég” í bókinni. Allt í lagi að nota bækur við hönnun greina, en ekki orðrétt, aðeins til að glöggva sig á málefninu.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok