Ef börnum er líka kennt að virkja ímyndunaraflið. Við besta vinkona mín gátum leikið okkur klukkutímunum saman í hótel leik með gömul föt eitt borð, gamlan síma og svefnsófa, eða fátæklingaleik, en þá bundum við teppi utan um okkur með treflum. Systir mín vildi heldur aldrei dúkkur. Hún vildi bara gamlar húfur og eyrnabönd og hannaði úr þeim dúkkur (hún var bara 6 ára), bróðir hennar hjálpaði til við að segja andlit og svo lék hún sér með þetta!! Það þarf ekki alltaf að kaupa. Ef maður...