Ég held sko með BAR, og það er ekkert litið sem ég reyni að halda uppi heiðri þeirra, segji að þeirra tími muni koma… Annars hef ég bara haldið með Villeneuve á nokkur ár, sama hvar hann er. Og það er tóm vitleysa að segja að allir bílstjorarnir séu jafngóðir, að bara bílarnir skipti máli. Þeir skipta auðvitað miklu máli (gott dæmi: gengi Villeneuve). Sammála Manga um hvað það er mikill viðbjóður að það er varla spurt með hverjum fólk haldi í Formúlunni, bara “Schumacher eða Hakkinen”?