Ég tel hæpið að segja að á eins stuttum hluta þróunarsögunar séum við að tala um allt annan úlf en það sem þekkist í dag. Annað hvort fellstu á það að hundurinn sé undan úlfinum eða ekki. Þín skoðun núna ætti að vera *ekki* sem setur hundinn mun aftar í sögunni því að Canidae fjölskyldan splittaðist í Canis( úlfar(->hundar), sjakalar, sléttuhundar), Vulpes(refir), ofl. fyrir langalöngu. Sem setur þig í mikið ósamræmi við vísindamenn í dag sem telja hundin mun yngri. Þar til fyrir skemmstu...