Af hverju fæ ég þá brjóstsviða á því að éta banana? Er það vegna þess að guð ætlar mér ekki að borða banana heldur að borða eitthvað mikilfenglegra, stórfenglegra? Ef út í fingur og heila er farið þá eru það tvö góð dæmi um þróun mannsins þ.e. að þeir hæfustu lifa af. Heimsku aparnir deyja á undan þeim gáfuðu og því eignast gáfuðu aparnir fleiri afkvæmi og þau hafa gen gáfuðu apana, það sama á við um fingurnar. Þetta sannar ekkert og þetta er en ráðgáta