Mér finnst meira en í lagi að vera með jákvæða gagnrýni, hvort sem það á við stafsetningu, málfar eða bara eitthvað annað. Hins vegar er skítkast á þá sem gera stafsetningavillur alveg ótrúlega kjánalegt, það gera allir(í það minnsta þeir sem ég þekki)einhverjar stafsetningavillur og þó svo að einhver geri fleiri villur en annar, hver sem ástæðan er, þá verðskuldar sá aðili engan vegin skítkast og leiðindi. Svo má líka taka tillit til þess sem skrifar og ef sá aðili biður fólk til dæmis um...