Við spurðum úti kálið og hún sagði að það kemur niður skorið, ég sé ekki hvernig það er ervitt að skola niðurskorið kál.. Ég sé ekkert að því að skordýr og annað slíkt komist í grænmeti en þegar þú kemur inná matsölustað og borgar vel yfir 1000 krónum fyrir matin þá er nú allt í lagi að staðurinn komi í veg fyrir svona lagað.. Þar að auki var þetta ekki lítill maur, maður sá hann allveg greinilega þarna í matnum og það var ekki mikið að gera svo grillararnir hefðu vel geta verið með opin...