já en þú verður að taka eftir því að hjól er mikið stærri hlutur en hjólabretti.. það er að segja það eru sér búði (markið, gap, öruninn) sem erum að megninu til rekin útá sölu reiðhjóla á meðan hjólabretti eru bara aukahlutur í fatabúðum á borð við brim, mohowks, smash og underground.. og miðað við þenslu í adrenalín hluta hjólagreians þá hafa hjólabúðirnar allveg hagsmuna að gæta ef gott park kemur á landið eins og t.d. ef þú lítur á hvernig þetta hefur verið í frekar mörg ár hjá hfr þá...