Það er greinilegt hvað þér finnst um það. Mér aftur á móti finnst oftast betra að fá að skoða í friði, ekki hafandi einhvern hangandi yfir manni. Svo er ég hef einhverjar spurningar eða er búinn að finna það sem ég leitaði að, þá kalla ég í sölumann og klára dæmið. Annars fer ég oft bara til að skoða og prufa (ekki kaupa) og þá finnst mér alveg óþarfi (og jafnvel óþægilegt) að einhver sé að fylgjast með mér eða standi hjá mér allan tímann… plús það að það gæti einhver annar þurft á aðstoð...