Þröngsýni?? “ekki fá neinn til að sannfæra þig að fara aðra leið” er þín sú eina rétta? Svosem ágætis leið hjá þér. Fyrir utan það að það þarf að tékka á svo miklu, miklu, miklu meira á bíl sem er keyrður 100.000 en bara tímareim, slit í stýri, lakk og það sem þú nefndir þarna áður. Svo dæmi sé tekið má nefna: dempara (og allan fjöðrunarbúnað), ALLAR legur, bremsubúnað, púst, vél, botn bílsins og aðra hluti hans sem geta verið ryðgaðir og að lokum þann tæknibúnað sem er í bílnum. Sleppa má...