Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Spurning: Fender Highway One

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Rétt tæpar 40 þús. ísl. kr. fyrir þennan hérna: -> Linkur <-

Re: Spurning: Fender Highway One

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Takk fyrir þessa ábendingu. Þarf að skoða þetta rafkerfi aðeins betur og svo hef ég ekki hugmynd um hver munurinn er á þessum brúm (eða er það “brúum”?). Anyways, tækiru s.s. Japanskan Strat á 30-40 þús. kr. fram yfir Am Strat á 48-55 þús. kr.? Eru þeir það svipaðir í gæðaflokki?

Re: Spurning: Fender Highway One

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Já, ég er svona að skoða þetta. Á eftir að fara of prufa og sjá hvað mér líkar best við. Var kominn á það að fá mér Fender Strat H1, en svo eftir þessar ábendingar fór ég að spá í japanskan (sem eru náttúrulega ódýrari hérna úti) og svo enn eftir að þú sendir mér þennan link þá fann ég notaða Yamaha gítara sem mig hefur alltaf dreymt um að eignast (SG-línuna) á viðráðanlegu verði. Hehehe … flókið mál! En takk kærlega fyrir info-ið og linkana ;)

Re: hvaða gítar

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 10 mánuðum
!!!SWING!!! Eftir góðar ábendingar fann ég notað: 1x SA-1000 á tæpar 32.000 kr. 2x SG-2000 á 55-60.000 kr. 4x SG-1000 á 40-48.000 kr. 1x SG-800 á rúmlega 32.000 kr. Það er sko greinilegt að maður er að fara að fá sér “nýjan” gítar hérna úti ! :D

Re: Spurning: Fender Highway One

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Ok, takk fyrir upplýsingarnar :) Þeir eru s.s. á svipuðu verði í Bandaríkjunum og hérna í Japan.

Re: Spurning: Fender Highway One

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Bý í Japan. Hvað borgaðiru fyrir þinn heima? Bætt við 2. janúar 2007 - 14:12 Eða frá USA (hvort sem þú gerðir) og hvað kostar hann heima. Veistu það?

Re: hvaða gítar

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Ekkert mál hehehe. Ég er orðinn nokkuð vanur eftir 4 mánaða dvöl hérna úti. Ætla að líta í kringum mig hérna og skal svo láta vita hvað þeir kosta. Annars er ég hérna úti í námi við Otaru University of Commerse og verð næstu 8 mánuðina.

Re: hvaða gítar

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Já skrapp til Japan aðeins (í 11 mánuði). Væri vel til í einn SG2000 þarf að líta aðeins betur í kringum mig hérna, spurjast fyrir og sjá hvort ég finn ekki einhverjar “notað”-búðir. Veistu hvað verðið á þeim er hérna úti? (eða gætiru skotið á það)

Re: hvaða gítar

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Japan ;) Bætt við 2. janúar 2007 - 07:53 Btw. Takk fyrir upplýsingarnar og til hamingju með Yammann! Kíki á þetta…

Re: hvaða gítar

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Geturu bent mér á eitthvað gamalt og gott frá Yamaha? Aldrei að vita nema maður geti grafið eitthvað skemmtilegt upp hérna úti. Bætt við 2. janúar 2007 - 06:26 Þ.e.a.s. ef maður veit að hverju maður er að leita hehe

Re: Japan

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Sæll Bíllinn er á sölu núna og setja þeir á hann 1.850 þús. Hann er í topp formi, aðeins keyrður um 17 þús. km. ef ég man rétt (minnst keyrði bíllinn af þeim 4 sem eru til á landinu). Einnig er nýbúið að sprauta á honum húddið þar sem það voru 2 litlar rispur eftir grjótkast sem fóru óendanlega mikið í taugarnar á mér. Hinsvegar, þrátt fyrir allt þetta (að bíllinn sé alveg í tipp topp formi og langt undir meðalkeyrslu) þá er ég til í að skoða öll tilboð! og þetta “ásett verð” er ekkert...

Re: Xið

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Borgaði ekki fyrir það Þvert á móti … fékk andvirði … jahh … slatta í staðinn fyrir að láta tattoo-era þetta á sig.

Re: Japan

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Satt Ef ég man rétt þá kemst hljóðfærahúsið næst því að hafa jafn gott úrval og er hérna í búðunum úti. Einnig minnir mig að Rín hafi haft ágætis safn seinast þegar ég kíkti þangað inn (eflaust fyrir uþb hálfu ári hehe).

Re: Japan

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 11 mánuðum
“einhverstaðar verða vondir að vera” Var það ekki einhvern vegin svona sem þetta var sagt?? =) hehehe Annars hef ég nú ekkert á móti Washburn og Fernandes. Hef ekki mikið álit á þeim þar sem ég hef aldrei prufað svoleiðis gítara. Eflaust ágætis gripir inná milli.

Re: Soldið flottur gítar.

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Ef þú ert að tala um inlay-in þá eru þetta ekki big dots. Virðist kannski vera það en það er bara vegna þess að þetta er léleg mynd. Inlay-in eru sama mynd og er þarna neðst/aftast á body-inu. S.s. svona FEITUR kross/plús eða kassi sem vantar hornin á (fer allt eftir því hvernig þú lítur á þetta). Sérð þetta aðeins betur á þessari mynd <-

Re: Japan

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Hvað kallaru gott verð? Flest er svona sirka 30-50% ódýrara en heima.

Re: Dean Doubleneck Hardtail

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Ok … eins og ég sagði þá getur verið að ég sé eitthvað að ruglast en þú ert ekki jafn 100% og þú heldur að þú sért því að þeir nota víst svona wraparound brú: linkur1 linkur2 linkur3 linkur4 linkur5 (get ekki betur séð en þetta sé bara mjööög svipaður gítar! og þetta er PRS .. getur séð það nánar hér) Betra að vera með staðreyndirnar á hreinu áður en þú ferð að fullyrða eitthvað. Annars viðurkenni ég alveg að þetta geti verið Dean … þetta var meira svona athugasemd hjá mér og ekki ætlað að...

Re: Dean Doubleneck Hardtail

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Brúinn á þessu er allavega alveg eins og á PRS… hef ekki séð DEAN með svona, en kannski er ég að rugla.

Re: The coolest instrument EVER!

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Skil þig vel. Spurning um hvort þú sækist frekar eftir því að hafa eitthvað í höndunum eða bara eitthvað sem hljómar eins. Mér fannst geðveikt að ég gæti keypt eina græju sem sándar eins og allt í staðinn fyrir að þurfa að kaupa allt (á ekki svo mikinn pening… s.s. fyrir einhverjum 5-8 mismunandi kassagíturum, sítar, 12 strengja og fleira). Þú skilur hvað ég á við…

Re: The coolest instrument EVER!

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Keyptu bara þennan: Linkur á sölukork Getur breytt sándinu í honum þannig að hann hljómi nákvæmlega eins og sítar, og fyrir utan það þá er 12 strengja og fullt af öðrum gíturum sem hægt er að láta hann sánda eins og!! Mæli með honum, hef prufað hann sjálfur og þetta er mega græja (p.s. mundi kaupa hann ef ég væri á íslandi!). Bætt við 22. desember 2006 - 15:48 BTW. Check this out: linkur

Re: Yamaha kicker

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Ekki hugmynd … ég bý ég Japan og hann er frekar ódýr hér (enda Yamaha japanskt merki).

Re: Yamaha kicker

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Single eða Double chain? Hver af þessum pedulum <- er þetta?

Re: cymbalar til sölu

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Væri til í að fá fullt nafn á hihat cymbölunum og mynd.

Re: Vá só mine in 6 days!

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Það eru alveg til Tele-ar sem hægt er að nota í Metal (t.d. [urlhttp://fender.com/products/prod_images/guitars/0154900870_xl.jpg]þessi) En hinsvegar er ég mjög sammála þér að mér finnst Tele-lookið ekki alveg passa í metalinn, annars er smekkur manna misjafn eins og allir vita, right? ;) Bætt við 19. desember 2006 - 16:48 Úps … átti auðvitað að vera svona: (t.d. þessi)

Re: Vá só mine in 6 days!

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Hvað með ->þennan<-? Flat Head Telecaster with EMGs ;)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok