Persónulega finnst mér ekkert að downloadi'i á sjónvarpsefni, sérstaklega ef fólk getur reddað sér sjálft, en þegar fólk fer að spyrjast fyrir um þetta þá á þetta fólk ekkert skilið að fá að vita þetta… Mér finnst alveg einstaklega gott að vera “up to date” með “restinni” af heimum þegar kemur að uppáhalds sjónvarpsefninu mínu sérstaklega íslensku stöðvarnar sýna ekki einu sinni þá þætti. Þegar á botninn er hvolft þá erum við að brjóta þannig séð höfundaréttar reglur þegar við erum að horfa...