Ekkert illa meint en hérna af hverju að sýna firefly í sjónvarpinu ? Það er búið að hætta við þá og þegar allir þættirnir sem voru gerðir eru búnir á skjá einum t.d , hvað þá ?. Persónulega er ég orðinn þreyttur á þessum endalausu kaupum skjás eins eða sirkus á canceled sjónvarpsefni. Bara benda fólki á að versla sér þetta á dvd… Besides nema að skjár einn verði að áskriftar rás þá sé ég ekki fram á að skjárinn hafi efni á að kaupa eitthvað leikið efni eftir að þeir eyða öllum sínum peningum...