Ana lucia var vandræðanlegur character alveg frá upphafi og algerlega tilgangslaus. Ég held að ég hafi aldrei verið jafn feginn og þegar hún var skotinn af Micheal. Svo ef ég skýt inn innskoti varðandi leikkonuna sjálfa þá er þetta ein versta leikkona sem ég hef séð á hvíta tjaldinu og imbakassanum, hún er alltaf sami character í öllum myndum sem hún leikur í ,algert hörkutól sem lætur aldrei deigann síga. Og svona til að toppa móðgunina þá líki ég henni við jean claude van damme eða steven...