Fyrst af öllu þá mistúlkaði Anakin draumana sína. Í öðru lagi þá deyr Anakin í rauninni þegar hann leggur til Mace windu og Darth Vader er fæddur. Í þriðja lagi þá ákveður Yoda að fara í felur því að hann einn og nokkrir aðrir eftirlifandi jedi geta ekki ráðist gegn öllu keisaraveldinu eins síns liðs. Vader fannst Jedi reglan vera ill sökum þess að Jedi reglan ræður Jedi frá því að nota tilfinningar sínar , Anakin/Vader var alltaf frekar “tilfinningaríkur”. Yoda er einn hæfileika mesti Jedi...