Stefnan heitir hardstyle ekki hardstyle techno. Stefnan skiptist í nokkrar undirstefnur þar á meðal jumpstyle ,nustyle og techstyle. Þetta er substefna af hard trance. Sumir vilja kalla þetta hardstyle techno þar mikið af artistunum í hardstyle koma frá hardcore og sú stefna var kölluð hardcore techno af mörgum. Þannig að ekkert sem heitir hardstyle techno og ekkert sem heitir hardstyle trance, hins vegar til stefna sem hét trancecore.