hah það var það eina sem ég ætlaði ekki að gleyma að setja í skilaboðin og það eina sem ég gleymdi að setja :P En auðvitað þakka ég öllum sem kusu mig.
Myndi ekki mæla með torrent “einu sinni smakkað, verður ekki hætt.” Fá sér bara fyrirframgreidd greiðslukort eða ræða við foreldra sína um afnot af þeirra korti og stunda Beatport eða aðrar álíka síður.
Ég er álíka heitur fyrir þessu og því að fara til tannlæknis í jaxlatöku. Heillar mig engann veginn. Getur verið að Guetta sé hinn fínasti snúður en umgjörðin heillar mig engann veginn bara.
málið er ekki lengur eins og þetta var í gamla daga þegar það þurfti bara erlendur dj að mæta á svæðið og þá voru allir á staðnum. Núna í dag þarf stór nöfn til þess að fólk mæti á svæðið. Ótrúlegt til þess að hugsa að danstónlistar viðburðir séu hálfpartinn orðnir merkjavara…
Gömlu thunderdome settinn kíktu á það. Hardcore í dag er langt frá því að vera gott miðað við lögin þá. Örfáar sveitir í dag gera gott hardcore. Það koma upp einsta lög hér og þar og þá helst eru það lög sem eru hægari og með melódíu…
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..