JA það sem mér finnst um samband Angel og Buffy er það að það var ósvikinn ást ,en á milli Buffy og svo Spike þá myndi ég nú segja að það væri frekar bara losti. Einnig er ég ósammála að Buffy vilji ekki fá venjulegt líf ,hún er búin að tanglast á því frá því í fyrstu seríu nánast að henni langar ekki í neinn súperpáveraðann dímónaveiðara/Gi-joe heldur langi henni í venjulegann strákling ,t.d eins og í Angel þættinum þegar Angel verður mennskur að nýju þegar Buffy heimsækir hann ,það eina...