jah mér er svo sem sama hvernig fólk lýtur út þegar ég fer á djammið á hvaða aldri ,nema kannski þegar “Krakkar” á aldrinum 16 og niður eru að reyna að komast inná staði ,sjálfur hef ég aldrei lent í vandræðum á að komast inn ,en það sem fer virkilega í taugarnar á mér er hvað íslendingar eru virkilega þröngsýnir hvað tónlist varðar ,ef það hefur ekki verið spilað í útvarpinu þá er lagið bara skítur og á ekkert heima á dansgólfinu, ég er að vinna sem plötusnúður á ónefndum stað og er að...