Þetta hefur nú alltaf verið eins og sápuópera Joss Weadon segjir sjálfur að þættirnir séu blanda af öllu sem til er í sjónvarpi í dag ,drama,horror,sápauópera,spenna,scifi og fleira. Þetta að það sé meira af chattinu finnst mér bara gott ,bætir bara dýptinna sem var þegar mikil í þáttunum. Annars á ég eftir að sjá selfless ,það sem ég sá úr prómóinu fannst mér vera flott og hlakka mikið til að fá þáttinn í hendurnar ,svo leggst þetta season bara vel í mig. :)