Þessi mynd er Argasta snilld ,þeir sem sem segja hana innihaldslausa verða að bíta í það súra epli að hafa rangt fyrir sér. Sammála með stjörnugjöf ,Tom Hanks algerlega í essinu sínu ,allar tökur og allur leikur hjá öllum leikurum er hreins snilld, ekki skemmir fyrir að þetta er byggt á myndasögu :]