Sem gestur af breakbeat.is síðan þeir opnuðu þá hef ég alltaf getað gengið að að vísu að þeir verða með flott kvöld 1 hvern fimmtudag (var áður miðvikudag) hvers mánaðar , málið með auglýsingar á íslandi er að við eru svo lítið eyríki í miðju atlantshafi að “hnakkarnir” hafa tekið völdinn , ef það er ekki auglýst á t.d pooptv eða fm þá veit sama og enginn af því , ég hef persónulega rekið mig í þetta ,þegar hef ég hef reynt að auglýsa t.d trance.is kvöldinn (sem hætt eru þar til síðan kemur...