Ég hef nú verið kallaður prodigy aðdáandi lengi en fat of the land platann fannst mér góð þegar hún kom út ,núna finnst mér sú plata meira eða minna hljóma alveg nákvæmlega eins. Svo er ekki minnst á bestu plötuna þeirra sem er the prodigy expirience ,lög eins og t,d weather expirence eru með bestu lögum sem Liam hefur gefið frá sér einni hin minna þekktu lög af jilted generation eru alveg þrusu góð ásamt þessum þekktari , eins og no good og out of space