Þess má geta ef að Lehmann væri ekki þá væri meðalaldur Arsenal 21,7 :) En já, góðar pælingar og allt það en mér virðist eins og þér finnist að Man Utd sé eina enska stórliðið í dag. Kannski er ég eitthvað að misskilja en mér finnst þessi grein koma þannig út.