Já þú sendir mér link um daginn á fína síðu. Ég er samt hræddur við að panta frá útlöndum en ef að maður er að spara eitthvað, þá ætti ég kannski að íhuga þann kost. Í sambandi við lán, þá skil ég það alveg. Ég myndi samt alveg lána vini mínum mína tapers, ef ég ætti þ.e.a.s. En fékst þú þitt tunnel dót allt í útlöndum?