Fer kannski eftir því hvernig tónlist hann hlustar á fyrir. Myndi t.d. ekki mæla með því að fólk sé að byrja í black-, death-, grindcore metal. Melodic-deathmetall, metalcore og NWBHM, er örugglega betri stefnur til að byrja í og síðan færa sig í eitthvað harðara.