Ég hlusta aðallega á post-rock þegar ég er ekki að hlusta á metal, og það eru þá hljómsveitir eins og Mono, Explosions in the sky, Mogwai, Sigurrós, Yndi Halda og margar fleiri… Einnig margar svona ambient sýru hljómsveitir. Samt kemur nú alveg fyrir að maður hlusti á fallega rokk tónlist, Pink Floyd, Red Hot, Oasis og fleiri í þeim kantinum.