Já ég er alveg sammála þér. Ef að maður er að gefa gjöf sem að á eftir að gleðja þann sem að manni þykir vænt um, þá finnt mér að peningarnir ættu ekki að skipta máli. Reyndar er hægt að fara yfir strikið, kaupa t.d. bíl eða e-h, en eins og 20þúsund kr. gjafirnar sem sumir eru að gefa hérna eru allt í lagi. Sjálfur vill ég ekki segja hvað ég gef minni, en ég veit að hún verður mjög ánægð með báða hlutina og mér finnst það alveg þess virði að eyða meira en 10þúsund í gjöfina. Gleðileg Jól ;)