Hunsaðu svarið mitt með fyrri tillögum. Það var bara eitthvað rugl. Það sem að ég myndi gera, er að velja mér eitthvað þema. Ekki hafa bara einhver og einhver eftirminnileg atvik heldur hafa t.d. eftirminnileg mörk, tæklingar, fögn o.sv.f.v. Mér persónulega finnst miklu skemmtilegra að horfa á þannig myndbönd og ef að þú vilt fá meira áhorf á t.d. youtube þá myndi ég hafa þema.