Að velja wide eða narrow fer mikið eftir því hvernig mótherjinn er að spila. Ef að þeir eru með sterka vængmenn en frekar lélega miðjumenn þá viltu frekar sækja um miðja miðjuna = narrow. En ef að þeir eru með akkúrat öfugt, sterka miðjumenn en lélega kantmenn/bakverði þá viltu sækja vængina = wide. Ef að þú ætlar að spila narrow þá er mikilvægt að hafa góða bakverði til þess að verjast og góða miðjumenn ef að þú ætlar að spila wide. Að spila wide býr til pláss fyrir framherjanna þína (og...