Fólk sem er “goth” er alls ekki djöfladýrkendur, að vera djöfladýrkandi er að dýrka djöfulinn, færa honum fórnir, byðja til hans. “Goth” fólk eru oft fólk sem er útundan, á enda vini, hefur ef til vill lent í einelti. Auðvitað þarf það ekki að vera, fólk getur líka líkað ákveðnar tónlistarstefnur og klætt sig eftir stíl þeirrar stefnu sem er í þessu tilfelli eru rifnar gallabuxur, svart “meik up” , leður, gaddar o.fl. Djöfladýrkendur dýrka Satan! Goth hlusta á sérstakar tónlistarstefnur og...