Vúff, ég er mikill Pearl Jam fan og mér finnst Rearviewmirror: Greatest Hits bestur því hann náttúrulega best of. En fyrir utan Rearviewmirror er það Ten sem mér finnst alveg frábær. Black hreint stórkostlegt lag, Once, Alive, Even Flow og Jeremy eru öll mjög góð.