Titillinn bendir til þess að ég vilji vita skoðun ykkar á tilgangi lífsins. Ég segi að ég haldi að það sé enginn sérstakur tilgangur þegar þú fæðist inní þessa veröld en þú verður að móta þinn eigin tilgang til þess að sóa ekki lífinu. Finnst þér ekki sóun á lífinu að hafa engan tilgang, vakna á hverjum degi með engan tilgang, stefna á ekki neitt í lífinu, vera alveg sama, vilja ekki stefna á eitthvað, gera ekki neitt nema sofa, vinna, borða. Engin takmörk. Ég vil meina að þú fæðist í þennan...