Mér finnst þetta algert rugl. Það hefði aldrei átt að banna hann. Þetta eru tveir þroskaðir einstaklingar sem að eru báðir þekktir fyrir málefnalegar umræður. Þeim lennti saman og ýmist var sagt sem að hefði mátt sleppa. Ég er nokkuð viss um að báðir aðilar hefðu getað leist þetta í sátt. Það er skoðunarfrelsi á Íslandi. Mér fannst mjög gaman af Lecter og hef lesið allar hans greinar, skuggi var líka mjög skemmtilegur karakter. Skil ekkert í stjórnendum að gefa honum svona langt bann.